vil skjóta því að, að ef það er fylgt umferðareglunum í innanbæjarakstri … þá áttu ekki að geta lent í árekstri (nema það sé klesst á þig af manni sem hundsar reglurnar..)
og varðandi að missa stjórn á bíl þá er það nu varla brot á umferðareglunum enda litlar líkur á því ef maður gerir eins og merkin segja :)
vil bara skjóta þessu að .. og serstaklega ef þú fylgir umferðareglum þá ertu alltaf í rétti í árekstri og það skiptir máli varðandi tryggingar :D langar bara að fólk hugsi um þetta :)