Þannig er að ég fór með vinum mínum á wedding crashers og allt í lagi með það, góð mynd fyrir hlé, kannski aðeins of mikið væl eftir, en aftur að sögunni, í hlénu fer ég út að teygja úr löppunum og tékka hvort ég þekkti einhverja fleiri þarna, og viti menn þarna sá ég kunnulegt andlit, Auðunn Blöndal.
Ekki nóg með það að sá gaur sé hnakki heldur er hann heldur hann að hann sé töffaðasti maður á jarðríki. hann kom þarna í sjoppuna í smárabíó og fór þar sem enginn var og var fljótur að fá afgreiðslu, hann fékk sér eikkað og hún var að ná í það, þá sneri hann sér við, hallaði sér upp að borðinu, og tók upp símann sinn og var hringja í eikkern voða cool greinilega, miðað við hvernig hann lét. svo fékk hann nammið sitt og fór aftast í röðina til þess að bíða með kærustunni sinni(sem að hann vill greinilega ekki borga neitt fyrir, enda bara með yfir 700 þús. krónur á mánuði). Svo þegar hann búinn í símanum þá horfði hann yfir allt fólkið og var með svona “i´m somebody, you´re nobody” look á andlitinu, ég meina þótt að þetta hafi verið hlægilegt að sjá þá fór þetta mjög í taugarnar á mér, ég meina, hann heldur í alvörunni að allir virði hann og elski því að hann er “celebrity”. Ég veit allaveganna að ég virði hann ekki skít, þótt að mér finnist strákarnir vera stundum ágætis þættir.
Afsakið að þetta sé langur korkur ef einhver nennti að lesa þetta og nú hef ég létt þessu af brjósti mínu.
Suberstar 4tw!