já, það sem er líka svo leiðinlegt við þetta er:
- ef það er engin tunna nálæg þá geturu ekki sett stubbinn í vasann! því það yrði nottla bara ógeðslegt og þeir mundu enda á götunni hvorteðer!
- að þeir henda þeim á jörðina og hvað… halda að þeir verði bara þar? nei, það er alltaf einhver annar sem þarf að týna þá. Ruslakarlinn eða bæjarvinnan, eða unglingavinnan eða einhver.
- að fólk þarf að vera að reykja, fer illa með mann, vond lykt, skítur út umhverfi og fólkið sem reykir, að innan og utan.
Þannig að ég er bara mjög á móti reykingum, en ekki taka því þannig að ég hef á móti fólki sem reykir sem manneskjum. Ég veit það er hægara sagt en gert að hætta að reykja og fólk er ekkert verra fólk ef það reykir.
En ég held að ef þú reykir, að þá er þér örugglega nett sama um sjálfan þig og aðra í kringum þig og þessvegna vorkenni ég þeim sem að reykja.