já en eins og þú veist þá er sumt fólk sem hlustar ekki bara á tónlist, Það þarf almennileg heyrnatól. Reyndar er 12-14 þús lítið, örugglega svona dýrustu neytendaheyrnatólin reyndar. En dýrustu heirnatól sem ég hef séð voru á 50 þús og þetta voru lítil in-ear heyrnatól, sérstaklega hönnuð fyrir stúdíó upptökur.
Þetta er eins og með tölvur, þú þarft ekki glænýja tölvu með 8 gígabæt í RAM til að geta skoðað póstinn og heimasíður. En þú þarft svoleiðis tölvu þegar þú ert í heavy hljóðvinnslu/grafíkvinnslu/kvikmyndavinnslu.
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson