
Limewire
Hefur einhver hérna prófað Limewire? Ég var að ná í þetta núna og finnst þetta bara ágætis forrit. Einfalt og gott. Ég er búin að finna helling af dóti sem ég hefði ALDREI fundið á DC draslinu.