Allveg síðan ég keypti medion bíltækið mitt hefur verið óhugsandi að hlusta á útvarpið. Þegar maður stillir á einhverja stöð fer það alltaf sjálfkrafa og serch og fer þá á einhvað svona suð af stöðinni sem maður er að hlusta á. Þetta er ekki nein stilling. Þetta er bara drasl tók allt tækið eins og það leggur sig úr sambandi og dróg það allveg út og allt úr sambandi og þá kom inn engar söðvar saveaðar sem er nú eðlilegt ef maður tekur svona úr sambandi en þetta heldur endalaust áfram að fara á serch og stilla sig yfir á einhvað svona suð.

Mæli engan vegin með þessu drasli. Medion er í sjálfu sér gott merki en alls ekki bíltækin frá þeim. Á bæði geðveika medion tölvu og heimabíó og það svínvirkar en bíltækin eru rusl dauðans.
Cinemeccanica