Sá lokaþáttinn í gær, djöfull var hann öflugur! Hefði ég vitað að hún væri svona þá hefði ég horft á seríuna.
Þetta var ekkert smá fyndið þegar Gummi var að rugla henni og þegar hún tók viðtal við snillingana í Goldie Lookin' Chain.
Veit ekki um hina þættina enn þessi var geðveikt fyndinn.