Það er nattla búið að vinna lengi í þessu og þetta vel útpælt og mér finnst þetta mjög vel gert…
Ég bý í Hfj. og sá að það ættu að vera 2 strætóar innanbæjar í staðin fyrir hvað 4 eða eikkvað og ég bara eru þeir alveg búnir að missa vitið… en so er þetta svona líka sniðugt…
Gamla 140 sem nú heytir S1 sem fer milli Hfj. og Rvk. er síðan búið að bæta mjöög… og hann fer á 10 min fresti á háannatímum… mér finnst þetta brilliant…Þeir eiga skilið hrós…
Þó að fólk sé ekki að fá strætó upp að dyrum þá er ekki beint hægt að segja að það sé einhver svaka galli þar sem þá ér hann mikklu fljótari í gegnum heilu hverfin, sé ekki hvernig öðruvísi þeir áttu að láta hann vera fljótari….
Held að í heildina sé þetta betra, þó aldrei sé svosem hægt að gera öllum til geðs;)
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]