BT hafa svindlað tvisvar á mér. Fyrst pantaði ég Myth II fyrir löngu síðan, átti að kosta 500 kall en þegar ég fékk hann var hann á 950 (fyrir utan sendingagjald og allt það) og svo í annað skiptið pantaði ég einhvern leik (man ekki hvaða leik) og var hann auglýstur á 2000 en þegar ég fékk hann var verðið allt í einu 3000. (fyrir utan sendingagjald)
Það var kvartað en það var bara komið með lélegar afsakanir og ekki fékk ég peninginn endurgreiddann.
ég sniðgékk BT í nokkur ár en þar sem þeir eru eiginlega þeir einu sem selja DS leiki og Nintendo DS (fyrir utan Ormson) svo ég viti þá neyðist ég til að versla þar.
en samt sem áður, þá er ég alveg búinn að missa álitið á BT og þessum helvítis Playstation og PC hóru skap sem er þarna.
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson