Allir eiga e-ð lag sem fær þá til að lækka eða slökkva á útvarpinu,þ.e. ef þeir missa sig ekki og berja útvarpið í döðlur og fara svo að skipuleggja hvernig þeir geti myrt flytjandann!?! Hvert er þitt svona lag?? Eitt af mínum er Fit but you know it, með The Streets!
Sturlaður - Páll Rósinkrans. Alveg óóógeðslegt lag sem fær blóðið til að ólga og hatrið til að sprikla. ó hve mikið ég hata þetta viðbjóðslega rusl drasl ógeðis drullu tussu kuntu hóru mellu anal fucking druslu djöfulsins SORA garg!!
Megi lagið og Páll deyja !!
svo er nýja lagið með Svölu Björgvins alveg mesti sori. Ógeðslegt með saur og hor. Sama má segja um allan helvítis ‘Svona er sumarið’ diskinn, og alla djöfulsins seríuna ef útí það er farið. Djöfulsins peningasóun og mannskemmandi óhljóð og ógeðis ógeð.
Eitt enn má líka til fjandans fara. Það er hið ógeðslega sem innrætir ógeðið í hjörtu landsmanna. Miðstöð alls ógeðis, ég bölva deginum sem þetta varð til. Ég bölva honum í sand og ösku. Þessi viðbjóðslegi viðbjóður sem ég tala um er hin ógeðslega og saurskítuga útvarpsstöð Bylgjan. Oj. Nafnið eitt fær æluna til að stökkva mér í háls og hrökkva til baka. Líkt og hún sé að refsa mér fyrir að nefna þetta ógeð. En guð veit að ég nefni þennan helvítis ófögnuð aðeins af illri nauðsin. Þvílíur ósómi er þessi stöð að ég vildi glaður vera úthrópaður af öllum bylgjuaðdáendum. ef einhver gerist svo djarfur að viðurkenna að hann hlusti viljandi á þetta ógeðis rusl væri ég feginn að heyra það.
ertu allveg mökk vangefin, Páll rósinkranz er snillingur út í gegn, kannski svolítið villtur núna, en þegar hann finnur sjálfan sig og byrjar að spila tónlist einsog hann gerði í Jet Black Joe þá er ég viss um að þetta komi allt!!
Ohhhh mér finnnst það nú bara 50cent og Usher og einhverjir svona rapparar sem eru alltaf berir af ofan djöll ég verð geðveik þegar ég heyri Candyshop með 50cent urrrrg!!!
Ding ding ding. It's not the way that I want it, it's just the way I need it.. eða eitthvað svona. BÖGGANDI LAG DAUÐANS. *pirr* núna er ég kominn með það á heilann þökk sér höfundi korksins!
Sammála !! samt einhvern veginn stoppa ég alltaf á þeirri sjónvarps-/útvarpsstöð sem ég heyri það og pæli í því hvað þetta er fokkin ömurlegt lag !!!!!!! :@
Öll popptónlist eiginlega samt sérstaklega Busted, systir mín var heavy busted fan og svo allur þessi helvítis horbjóður, væmna fuck eitthvað weslive eða aril lagne eða hvað sem þetta heitir nú !!
Öll lögin með Franz Ferdinan, Busted, Backstreetgays og fleiri í þeim geira. En ég gjörsamlega HATA HELVÍTIS LAGIÐ EFTIR WIG WAM! ÉG VERÐ GJÖRSAMLEGA BRJÁLAÐUR ÞEGAR ÉG HEYRI ÞAÐ! OG ÞAÐ VÆRI FÍNT EF ÞEIR MYNDU HÆTTA AÐ NAUÐGA ÞESSU RUSLI Í SJÓNVARPI OG ÚTVARPI!
AH ég banna þér að segja að Franz Ferdinand séu lélegir, taktu það aftur þorpari. En svo ég snúi mér að korknum þá eru mjög fá lög sem fara í taugarnar á mér en mér finnst lög með Eminem einkar slæm. Meina West live og backstreet boys eru ekkert með það slæm lög.
kjafti mella, en ég vildi segja þér það að ég er að fara á selfoss á eftir á mesta hnakkfest ever. Það á að fara að gera einhverja íslenska fast and the furius mynd og þar koma allir sem eiga svala bíla frá selfossi og þar í kring.
Þeir eru kannski frægari en ég og vaða í fleiri köllum en ég og eiga meiri pening en ég en ég er ekki hommi eins og þeir síðan á ég alveg nóg af pening og fæ alveg nóg af gellum.
allt með Britney Spears, Missy Elliot, FM957, Kiss FM, 50 cent og já flest allt með rappandi negrum og sérstaklega hata ég Justin Timberlake, hann syngur ekki hann skrækir sig í gegnum lögin.
Hinsvegar er allt rokk góð tónlist eins og: Led Zeppelin, Metallica, Rammstein, System Of A Down, Queens Of The Stone Age, Iron Maiden, KoRn og AC/DC annað dettur mér ekki í hug í augnablikinu.
Það er ótrúlegt að þetta lag hafi orðið svona vinsælt. Auk þess eru strákarnir í O-Zone búnir að gefa frá sér nýjan smell (fyrir svolitlu þó) sem fylgir NÁKVÆMLEGA sömu lögmálum og Dragostea din Tei, m.a.s. sami hljómagangur.
since you´ve been gone með Kelly Clarkson og allt svona blink 182 rusl og þá sérstaklega “Way away” með Yellowcard!! gæti farið á killing spree út af þessu lagi. Reyndar réðst ég einu sinni á útvarpið mitt vegna þess að ég var pirraður og fm957 var í gangi sem er mér ekki að skapi… :/
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.
Bara allt sem spilað er á fm957! Og þá sérstaklega fucking andskotans júrovisjon lagið með WigWam!! Djöfulinn hvað ég hata þessa andskotans glimmer fagga! BLEHH! Ég er í svona vinnu þar sem maður þarf oftast að gera hlutina hratt.. og þegar gengur illa að ná að gera hlutina rétt og að geta haldið undan hraðanum þá verð ég alveg einstaklega reiður.. og ekki bætir uppá þegar maður þarf að vera að hlusta á eitthvað andskotans helvítis rusl á fm957 því maður hefur ekki tíma til að vera að skipta um stöð! ;(
þangað til að ég var neyddur til að hlusta á bylgjuna í vinnunni(Vinn úti á sjó, bylgjan eina sem næst.) og þetta lag er spilað tvisvar sinnum á hálftíma.
Ojjjj maður,djöfull finn ég til með þér maður.Var á sjó fyrir vestan með gaur sem hlustaði BARA á helv. Bylgjuna og það var Celine Dion og Elton John útí eitt!!
Svo sammála þér… ég dýrka Keane og mér fannst þetta gott lag, en ég vinn líka á sjó og þar er alltaf stillt á Bylgjuna og þetta blessaða lag er alltaf í útvarpinu! Líka danska eurovision lagið og þetta ógeðis Kelly Clarkson lag… ARRGG!
Nyja lagid med Coldplay sem er alltaf verid ad spila a ollum stodvunum!!!! Thetta er ekkert meistaraverk hja theim thessi nyji diskur! Thetta er bara sama gamla Coldplay med nyjum synthasiser(eda hvernig sem madur skrifar thad)…..
Techno er það besta marr, sérstaklega techno frá því þúst 1992-1997 eða eithvað það er gott. Ég fann einhverja kassettu hérna upp í sveit með technoi frá þeim tíma sem einhverjir dópistar áttu sem höfðu verið að vinna hér. Og vááá það er bara snilld. En ég mæli með að þú farir að hlusta á techno en mundu þú verður að vera klikkaður til að hlusta á techno. Ef þú ert það ekki ertu bara því miður ekki verðugur.
Lonely lagið! fuck hvað það fer í taugarnar á mér! svo eiginlega bara öll lögin á FM því þeim er svo innilega nauðgað og þessi útvarpsstöð er ALLTAF spiluð í vinnunni minni.. :( kemur kannski eitt og eitt ágætt lag (sjaldgjæft) og svo er því nauðgað svo illilega að þau verða leiðinleg..
Flest öll lög með 50 Cent gera það að verkum að ég hleyp um öskrandi og hætti hlaupunum aðeins stöku sinnum til að berja hausnum 55689 sinnum við vegginn í senn.
Sýra. Ég fór til Grindavíkur með unglingadeildinni í skólanum mínum og við áttum að gista þar í félagsmiðstöðinni og það var haldið diskótek fyrir skólann okkar og skólann í Grindavík og það var ekkert spilað nema 100% sýra. Þetta gegnumsýrða ógeð sveið í gegnum heilann, techno af verstu og grófustu gerð *hrollur*.
Eitthvað mest fáránlega lag sem ég hef séð/heyrt. Það var einhver fáklædd kona(aldrei séð það notað áður í myndbandi..) sem söng eitthvað á borð við “Don't you wish your girlfriend was hot like me” Án vafa ömurlegasti texti allra tíma, og takturinn var sá sami og í 100 öðrum lögum. Það ætti að banna svona sjón- og hljóðmenganir.
Lag sem heitir Lazy, man ekki flytjandann, var vinsælt sumarið 2002 minnir mig, vá hvað ég hata það lag! Svo þoli ég til dæmis ekki nýja lagið með Kelly Clarkson, Here I am eða eitthvað…
*æjji lagið þarna… “my finger is on the button. Push the button!” Ég gjörsamlega hata það!!! *nasty boy lagið *hollaback girl… (bíðið bara þangað til “harajuku girls” lagið með kjellu kemur í útvarpið. Þá eigiði fyrst eftir að BRJÁLAST! *cherry blossom girl með air *halli og laddi - ALLT MEÐ ÞEIM!!! (þá sérstaklega tyggigúmmí og sveinninn jóla) *j-lo - get right *Katla maría - ég fæ jólagjöf *allt með maroon 5 *puff daddy - come with me
á ég að halda áfram? :)
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”
I'm so lonely, bigtime, ég er þegar kominn með plan um að ræna “söngvaranum” og pynda hann hægt og rólega til dauða, steypa hann svo í heilan bíl sem ég kem fyrir í geimfari á leið til mars, afstilli stjórnkerfið svo það fari áfram lengst út í geiminn þangað til geimfarið verði bensínlaust.
Lagið með Clay Aiken, If I was invisible. Hata það útaf lífinu. Júróvissjon lagið með Wig Wam fær mig til að langa að gera óprúttna hluti við þessa náunga (og ekki á góðann hátt.)
Ég var að vinna með 3 Verzlingum á tímabili í sumar og undantekningalaust var hlustað á FM957 eða KissFM í hléum. Einn daginn var spilað eitt það viðbjóðslegasta lag sem eyru mín hafa þolað sína stuttu ævi.
Einhver fáráðlingur hefur mixað saman BeverlyHillsCop3 laginu við eitthvað afskræmt ungabarnavæl, umrætt barn gæti ég vel trúað að væri með flogaveiki. Það lá við að ég tæki útvarpið í frumeindir mér leið svo illa yfir þessarri hlustun. Ótrúlegt en satt fannst Verzlingunum þetta fínasta tónlist! o.O
“Some people juggle geese. My hand to God. Baby geese. Goslings. They were juggled”.
ég verð hreinlega að tjá mig um það hvað ég er ósammála þér um það að lemon tree sé leiðinlegt. Ég virði það að þér finnist það leiðinlegt en langar samt endilega koma á framfæri hvað mér finnst það skemmtilegt
PARTY AT THE WHITE HOUSE, eða hvað sem það heitir !!! öhhh, og þeir á XFM lofa þessu lagi svo svakalega, ég stekk alltaf úr stillasanum í vinnunni og slekk á útvarpinu !!! ohh hvað ég HATA þennan viðbjóð !
Ég þoli engan veginn að hlusta á AC/DC lengur. Heyri ég lag með þeim í útvarpinu þá skipti ég eins snöggt og ég get. Fílaði þá einhverntíman í denn, þangað til að ég komst að því að þeir hafa bara samið eitt lag… þeir skiptu því bara upp í marga parta. Magnað að hljómsveit skuli ekki bara komast upp með það að semja tugi nákvæmlega eins laga, heldur eru það margir sem vilja meina það að þetta sé með betri rokkhljómsveitum gullaldarinnar. úúneeeei
ég hlusta bara á xfm og þá bara stundum í vinnunni, það er bara eitt lag þar sem fær mig til að slökkva á útvarpinu og verða pirraðan og það er ný útgáfa af laginu “Stuck in the middle with you”, þetta sauruga lag eyðileggur algjörlega gömlu útgáfuna
ég persónulega þoli ekki þegar einhverjir vannabe gera coverlög eins og druslan hún Margrét Eir hún er nú búin að eyðileggja mörg góð lög eins og með Radiohead,Kate Bush og fleirum.Og svo má ekki gleyma þessum IDOL vibbum sem geta ekki samið sín eigin lög maður er gjörsamlega að drukkna í vondum útfærslum á lögum frá þeim samanber Heiðu með Starlight og Hildi Völu(andardrætti)með líf eftir Stebba Hilmars.Aaaaarrrrgggghhhh maður verður geðveikur!!!!
Allt negrarapp, r&b ælulög og helv… lagið sem er leikið undir öllum útvarpsauglýsingunum frá kringlunni!!! það er VIÐBJÓÐUR !!!!! (hætti að versla í kringlunni útaf þessu lagi)
Lögin með Nylon, Usher, Gwen Stefani, Marlyn Manson, Eminem og svo fleiri. Síðan hata ég öll lög sem litla systir mín hefur eikkerntíman sungið afþví að ég fæ martraðir af þeim þar sem hún syngur svo illa, reyndar ég líka. Angel(eurovisionlag) Eurovision lagið hennar Selmu sem var í seinustu keppni hata þetta allt.
það munaði minnstu að ég gekk berserksgang í vinnunni í gær þar sem ‘rokk’stöðin Xið fór að spila eitthvað linkin park lag. þeir eru ennþá verri en mig minnti. Og líka þegar limp biskit kemur í útvarpið.og líka öll lögin á kiss fm 957
Ég þoli ekki: -Lonely (brrrr) -I like the way you move (heitir kannski eitthvað annað) -Allt með Celine Dion (og raunar allt á Létt FM)
Ég er ósammála fólkinu að ofan með: -The Streets -Kings of Leon -Sigur Rós -Coldplay -Norah Jones -Galvanize með Chem. Brothers -Cherry Blossom Girl með Ai
hoho ég elska fit but you know it. það er snilldar. En ég þoli ekki “Lonely…. I am so lonely, I have nobody” lagið t.d. Það er samt eitthvað lag sem er meira pirrandi. Ég man ei hvaða… omfgur. JÁ! líka “pluduplei já numa numa jei. numa numa jei. numa numa numa jei”
Danska Eurovision lagið og nokkur önnur lög sem eru ofspiluð á Bylgjunni og Létt FM !! Eyrum mínum var nauðgað með þessum stöðvum í nokkrar vikur fyrr í sumar. Sem betur fer fæ ég að ráða þessa dagana og þá er það XFM :D
*Allt með Norah Jones *Allt með Jónsa, sérstaklega lagið sem fór í Eurovision *Lagið þarna með Selmu, hvað hét það “If I had your love”, mér fannst svo gott á Selmu þegar hún komst ekki áfram,þá hló ég grimmilega, hehe *Allt með Atomic Kitten, svo er þetta nafn út í hött, þetta þýðir Kjarnorku Kettlingur *Lagið í Glæstum Vonum *Nágrannalagið *Ógeðslega lagið sem er oft verið að spila á FM 957 sem er einhvern veginn svona “You're a nasty litle Boy”
shit maður the streets rokka eitt það besta sem hefur komið fyri mannkynssöguna!!!!!!! sættu þig við það þetta er staðreynd ! það telst sem fötlun og geðveiki að finnast streets llélegur!! lærðu af mistökunum!11!!!!!
mig grunar að þið hafið öll létt gaman af því að pirrast yfir hlutum… en ef ég á að nefna eitthvað sem fer í taugarnar á mér yrði ég að segja rapplög á fm957 og skjáeinum og popptv o.s.fr. Þau eru öll eins og eru bara… leiðinleg…
Með þessum korki sést hve stór hluti huganotenda eru bara litlir guttar og litlar smápíkur. Mér bara finnst fáránlegt að vera hatandi á hnakka og FM, bara af því að þetta er vinsælt. Barnalegt og þröngsýnt að dæma allt fyrirframm og segja að vegna þess að þetta sé spilað á FM957, þá sé þetta skítur.
Fólk ætti virkilega að fara að víkka á sér sjóndeildarhringinn, gefa öllu séns og hætta að hata svona mikið.
Ég sjálfur er meira í Indie og underground tónlist, en það þýðir ekki að mér finnist ekki eitt og eitt lag á FM jafn þétt og þessi tónlist sem ég hlusta á.
Krakkar á unglingsaldri þarf virkilega að fara að hætta þessum hugsunarhætti og hætta þessu hatri á vinsældartónlist.
En ég er alveg mjög svo ósammála þér með Fit But You Know It. The Streets er frábær tónlistarmaður og platan A Grand Don´t Come For Free er mjög góð í heild, svona frá mínum sjónarhóli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..