á í smá veseni við að láta tónlist inná ipdodinn minn sem ég hef copyað af geisladiskum í tölvuna. getur eikker útskýrt fyrir mér hvernig á að gera það?
Monday is an awful way to spend 1/7th of your life
Þetta er af því að þegar þú rippar diskinn (væntanlega í Media Player) tekur tölvan lögin inn sem .wma .. málið er það að þar sem apple er ekki að reyna að vinna með PC heldur sýna fram á að þeirra hugsun sé betra þá virka WMA (WINDOWS media audio) ekki á iPodinum (ekki heldur í iTunes). Þessvegna Convertar iTunes lögunum yfir á mac format sem iPodinn skilur.. Stundum hinsvegar getur hann það ekki því sumar Wma skrár eru læstar.. Þá þarftu að sækja einhvern spes converter fyrir þær skrár .. getur sennielga fundið hann á apple síðunni..
Geri mér grein fyrir því.. en í 98 % tilfella eru IBM, DELL, HP og þessar vélar með WINDOWS stýrikerfi .. á meðan flestar (ekki allar) vélarnar frá apple eru það ekki.. þannig það er ekki svo vitlaust að segja windows = PC.. ;)
Hmm convertar iTunes á Mac format. Hmm, iTunes getur convertað WMA fyrir þig á tvö format MP3 ( sem er default formatið ) eða AAC ( sem er betra format :=) ) hvorugt er sérstakt Mac format.
Pc er nottulega líka makki, og eflaust veit hann að Windows er ekki PC. En oft er fólk sem veit lítið um hvað það er að tala. Þá talar það um Mac og PC. Mac = OS X og PC = Windows í sumra augna.
iTunes styður ekki WMA vegna þess að það sér format sem Microsoft tók upp. Það er gjörsamlega óstaðlað og er í raun ekki viðurkennt nema af Microsoft. iTunes/iPod supported formötin eru bæði stöðluð fundin upp af opnum grúbbum ekki Apple.
Hann getur ekki convertað protected WMA skrám, þeir meiga samkvæmt Microsoft ekki converta þessum skrám. En gætu stutt þær í iTunes og iPod en gera það ekki vegna þess að þá væru þeir tæknilega að vinna gegn sinni eigin tónlistarbúð.
Lög sem keypt eru af tonlist.is eru ekki protected WMA lög og er þess vegna auðvelt að converta í iTunes.
Enn fremur ef Mac notendur nota einhverja IE lausn til að niðurhala lögum af tonlist.is eða öðrum WMA lögum geta þeir convertað þeim með EasyWMA.
ég var að tala um MAC compatible format .. sem sagt format sem MAC getur lesið.. geri mér grein fyrir því að þetta er ekki eitthvað sem MAC getur einn lesið..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..