Hérna er smá listi með allskyns raftónlistarsveitum. Lýsi sveitinni smá og set svo mín uppáhalds lög með. Flestar eru mjög frægar svo það er auðvelt að finna eitthvað með þeim, sumt er reyndar svo frægt að það er næstum móðgandi að setja þær inn. ;)
* Red Snapper - Hip hop blönduð raftónlist.
Helstu lög: The Sleepless, Hot Flush, The Last One
* Air - Rólegt, súrt og franskt.
Helstu lög: Sexy Boy, Kelly Watch the Stars, La Femme D'Argent, Remember
* Aphex Twin - Snarruglaður sýruhaus. Tónlistin er mjög misjöfn, allt frá mjög rólegu ambienti yfir í sjúklegt rafrokk.
Helstu lög: 4, Come To Daddy, Windowlicker, Milkman, IZ-US
* Art of Noise - Nokkuð fjölbreytt og töff. Finnst rólegu lögin þeirra betri.
Helstu lög: Moments in love, Metaforce
* Blue Man Group - Dularfullt og töff.
Helstu lög: Cat Video, TV Song, Klein Mandelbrot
* Boards of Canada - Rólegt og tilraunakennt.
Helstu lög: Orange Romeda, Sixtyniner, Roygbiv, Seeya LaterSixtyten, Kaini Industries
* Chemical Brothers - Hörkudanstónlist.
Helstu lög: Block Rockin' Beats, Hey Boy, Hey Girl; Galaxy Bounce, Setting Sun, Leave Home, In Dust we Trust, Let Forever Be
* Daft Punk - Fallega instrumental og útvarpsvænt.
Helstu lög: Aroedynamic, One more time, Da Funk
* Depeche Mode - Poppuð 80's raftónlist.
Helstu lög: Just Can't get Enough, Dreaming of Me, Enjoy the Silence, New Life, Stripped, Dream On
* Fatboy Slim - Danstónlist sem hlustandi er á.
Helstu lög: Praise You, Gangster Trippin', Rockafeller Skank, Weapon of Choice, Acid 8000
* Kraftwerk - Upphafsmenn raftónlistarinnar, eðal tölvupopp.
Helstu lög: Radioactivity, We Are the Robots, Pocket Calculator, Home Computer, Autobahn, Music Non Stop, Das Modael, Man Machine, Computer Love
* Moby - Útvarpsvænt og auðvelt í hlustun.
Helstu lög: Porcelain, Natural Blues, My Weakness, We Are All Made of Stars, Honey
* Prodigy - Toppur síðustu 10-15 ára í útvarpsvænni danstónlist.
Helstu lög: Firestarter, Narayan, Voodoo People, Smack My Bitch Up, Diesl Power, Breathe, Weather Experience, Jericho, Music ReadchSpitfire, Girls, What Evil Lurks, Charly
* Propellerheads - Bílatónlist.
Helstu lög: Take California, Cominagetcha, History Repeating, Spybreak, Adiddas
* St. Germain - Jazzblönduð housetónlist frá úthverfum Parísar.
Helstu lög: Pont des Arts, D'Jazz Tribute, Rose Rouge, Goutte d'Or, Latin Note
* Squarepusher - Besti vinur Aphex Twin en töluvert melódískari.
Helstu lög: Coopers World, My Red Hot Car, Theme from Ernest, Go! Spastic, Vic Acid, Boneville Occident
Nenni ekki að finna meira. Vonandi hjálpaði ég eitthvað.