Ég myndi ekki segja að maður gæti átt von á þessu hvar sem er, hingað til hafa aðalega stærstu og merkustu borgirnar (pólitískt séð) í hinum vestræna heimi orðið fyrir áraásum. Ef ég væri hryðjuverkamaður og hefði það að markmiði að láta fólk vera hrætt allstaðar þá myndi ég pottþétt sprengja eitthvað á Íslandi. Hugsið um það, það er ólíklegasti staðurinn og eitt minnsta landið. Þeir gætu jafnvel náð enn meiri áhrifum ef þeir myndu sprengja annarstaðar en í reykjavík. Ef þeir myndu fremja hryðjuverk hérna þá gæti fólk búist við þessu allstaðar. Svo er náttlega engin gæsla.
Ég er samt ekki að fá fólk til að “panika”, ég er engan vegin að búast við að þeir eigi eftir að gera það.