ég er í 10.bekk.
Ég hef aldrei eitt meira en í mestalagi 5 dögum yfir allt sumarið í að hreinsa beð.
Ég byrjaði í unglingavinnunni sumarið eftir 7.bekk, þá rakaði ég, sópaði,smalaði, skar gras meðfram gangstéttum,tyrfði, málaði smá, gróður setti pinku pons, þvoði kamar, týndi rusl og örugglega eitthvað fleira sem ég man ekki eftir. =)
næstu 2 sumur gerði ég nokkurnvegin það sama, nema ég málaði meira og gróður setti aðeins meira(vúhú! :D ), skar minna meðfram gangstéttum og sópaði minna(því miður).
Í sumar hef ég aðalega verið að raka, mála.
Síðan bjuggum við til göngustíg =) , hreinsuðum grjót úr túni(þú getur ekki ýmindað þér hvað það var LEIÐINLEGT!) , fluttum stangastökks dínur og gerðum fleira sem maður gerir ekki oft =)
Svo hef ég tvisvar farið að bera út ;)
þannig… að það skiptir miklu máli hvar þú ert að vinna hvort maður sitji bara á rassinum allan daginn eða ekki =)
Svo fer eftir verkstjórunum og flokkstjórunum hve margar pásur maður fær og hve mikið maður þarf að gera. =)