Núna fer handboltaáhugamálið að deyja í eikkern tíma þar sem eini virki stjórnandinn, Loecker, er að fara á Partille cup í Gautaborg í Svíþjóð. Sem þýðir að engar myndir, greinar eða kannanir verða samþykktar.
Sem er fúlt fyrir þá sem nota mest þetta áhugamál t.d. ég.
Allavega ég bíð mig fram sem bráðabirgðastjórnanda á handboltaáhugamálinu og ég býð mig fram sem stjórnandi yfir allt árið.
Hvernig verð ég stjórnandi???