Beint upp úr “Æskuár mín á Grænlandi”
Margar konurnar í bátnum, sem við vorum á, voru orðnar rosknar, og í hvert skipti, sem við námum staðar, reri ungur piltur, fjórtán eða fimmtán ára gamall, húðkeipnum sínum til okkar og kallaði á mömmu sína.
Hún teygði sig út fyrir öldustokkinn, lyfti upp anorak(hettustakki)sínum og bauð piltinum móðurbrjóstið, sem hann saug áfergjulega eins og ungbarn. Síðar komst ég að því, að það er algengt meðal Eskimóa, að börn, einkum drengir, séu hafðir svona lengi á brjóti.
Maður sagði mér frá manni, sem saug móður sína, uns hann kvænist sjálfur.
Þetta er úr bók hjá Peter Freuchen sem fór til Grænlands til að kynnast menningu Eskimóa. Þetta er nokkuð sérstakt land :O