Ég þoli ekki sumarstarfsmenn sem nenna bara alls ekki að vinna neitt, í vinnuni minni er einn svona gaur sem er þið vitir nýkomin úr Grunnskóla, og djöfull er hann latur, “ég þoli ekki yfirvinnu” “Djöfull nenni ég ekki að vinna lengur í dag” “ég er svooo þreyttur!!” “ég get ekki beðið eftir að komast heim í tölvuna” ..

Hvað í helvítu er þessi gaur að gera að vinna! ef hann er alltaf sí nöldrandi.. það er ekki eins of skólafólk sé eitthvað ríkt.. svo þegar maður seigir; Veistu þér veitti ekki af smá pening þú ert að fara í framhaldsskóla þá kemur “mér er alveg sama ég hata að vinna”

AHHH!!!! ég þoli ekki þennan gaur,, heldur hann virkilega að lífið er bara leikur og spila í tölvuleikjum.

Hinn harði sanni raunveruleiki á eftir að renna upp fyrir honum að hann verður að vinna allar vikur í öllum mánuðum (nema sumarfrí mánuði) til þess að halda sér lifandi,

Engin elsku Mamma þegar farið verður að heiman.

Sorry varð bara aðeins af kvarta