Er það bara ég eða eru fleirri sem finnast það asnalegt eins og t.d. þegar Letterman þátturinn var þá var alltaf skipt yfir í auglýsingar í miðri setningu… Ekki þegar það gafst tækifæri eins og þegar það á að koma auglýsingarhlé (þegar hann segir “We'll be right back” eða eitthvað álíka)

Svo vildi ég einnig benda á að þessi Kvöldþáttur er frekar slappur, slöpp stöð í alla kanta, þeir þurfa að fara að taka sig til og fara að gera eitthvað af viti. Mætti halda að þeir séu með algjöra amatura þarna í vinnu við þetta allt saman, maður getur ekki haldið annað.
…djók