Mér finnst forvitnilegt að Sirkus ætlar greinilega að stunda það sama og Skjár 1, þ.e. að kaupa til sýningar þætti sem hefur verið hætt að framleiða skyndilega, t.a.m. Tru Calling og Joan of Arcadia. Æi, mér finnst það bara illa gert við áhorfendur; að láta þá detta inní einhverja þáttaröð sem aldrei mun komast botn í. En við hverju er eiginlega að búast þegar maður er að fá þetta ókeypis. Bara mætti vara fólk við :)