Samkvæmt www.rr.is eru RR að hugleiða að aflýsa tónleikunum sem ættu að fara fram þann 27. júní í Kaplakrika. Þess vegna hvet ég fólk til að kaupa miða á tónleika þessarar mögnuðu sveitar með Dave Mustaine í fararbroddi. Hægt er að kaupa miða á www.midi.is og í Íslandsbanka í Kringlunni og Smáralind, Pennanum og á fleiri stöðum.

Koma svo Íslendingar, við skulum ekki láta þennan atburð renna okkur úr greipum.
Menntun er það sem situr eftir þegar þú hefur gleymt öllu sem þú hefur lært