Neineineinein, örvæntið ekki börnin góð…
Tekið af \[ www.Rokskilde-festival.is ]/ :
Þrálátur orðrómur fór af stað í kjölfar fréttar Morgunblaðsins s.l. haust um að Hróarskelduhátíðin yrði haldin í síðasta skipti á svæðinu eins og það er í dag. Þetta er ekki satt. Hátíðin verður haldin á sama stað um ókomna tíð. Svæðið var vissulega ljótt að sjá eftir s.l. hátíð (fyrir þá sem ekki vissu, rigndi óskaplega og svæðið var eitt forarsvað) en hátíðin eyddi tveimur milljónum danskra króna í láta lag það. Áður en sumarinu lauk var svæðið orðið glæsilegt aftur og það mátti ekki sjá á því að eitt-hundrað þúsund manna tónlistarhátíð hefði verði haldin nokkrum mánuðum áður.
Hafið það náðugt, sjáumst á Roskildee=)