Ég (einsog svo margir aðrir) spurði hann einfaldrar spurningu sem hljóðaði svona:
hvað ef maður er ekki kristinn ?
ég er ekki kristinn, þau trúarbrögð sem henta mér best eru búddismi þó er ég trúleysingi, það þýðir ekki að ég sjái neitt að því að trúa á biblíuna það á bara ekki við mig.
en það sem þú ert að segja er að eina leiðin til að lifa hamingjusömu lífi er að að fara eftir biblíunni HVAÐ MEÐ ALLA HINA ?
Ég er búinn að þurfa að vera að hoppa úr kork í kork til að geta fengið svar við þessari spurningu.
Á endanum þá gerðist soldið ótrúlegt, hann sendi private skilaboð (gasp). það hljóðaði svo:
PLís - 12. júní - 01:03
En én ég sendi mína sáttarhönd til Anon!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hann er the dude!
Lecter
afar undarlegt
ég sendi honum skilaboð á móti sem hljóðar svona:
emmmm ókei
ég vil bara vita afhverju þú segir að biblían og kristnin sé yfir öll önnur trúarbrögð hafin?
Ég er (eins og áður sagði) trúleysingi en ég lít ekki niður til neins sem er trúaður, ef það hjálpar honum (eða henni for that matter) þá er það gott.
Það er afbragð að þú finnir þig í biblíunni en það er EKKI eina leiðin til að vera hamingjusamur.
svona svarar hann:
Svara: PLís - 12. júní - 01:19
Fyrirgefðu kæri vinur en þetta var að gerast aftur í þriðja skiptið að ég gæti ekki svarað þér, en það blikkaði eitthvað og allt hvarf,
Ég vil ekkert fullyrða um það hvort hann ljúgi en einhver fannst mér nú fiskifýlan af þessu.
Á þetta að vera djók?
skrifa ég enn í vonlausri von um að fá eitthvað svar við spurningunni minni.
þetta var svarið sem ég fékk.
Svara: PLís - 12. júní - 01:24
Nei kæri vinur,
en þó svo að ég trúi því ekki þá reyndum við að ná félaga þaðann…..
JAHHÁ, enn og aftur sendi ég honum skilaboð.
ha?
í guðanna bænum bara svaraðu spurningunni, hættu að láta svona.
þetta er það síðasta sem ég hef heyrt frá honum:
Svara: PLís - 12. júní - 01:31
Og hvað???
Anon er einn BESTI DUDE EVER!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Og backaðu það upp NÚNA!
Lecter
Er Lecter að sverja sig í ætt við þann Lecter sem að Anthony Hopkins túlkaði einu sinni?
sumsé orðinn bara alveg SNARKOLBRJÁLAÐUR ?!?