Getur einhver hjálpað mér??
Heyrðu nú hefur komið upp sú aðstæða hjá mér að bróðir minn sem er geðveikt mikill tölvu gaur/nörd var að laga eitthvað tölvuna mína. Og hann setti password á administrator og setti mig sem venjulegann user. Og ég get ekkert installað forritum, msn, photoshop, flash mx.. og þannig stuff sem ég vinn með. En vandamálið er að hann er í danmörku og kemur ekki fyrr en eftir nokkra mánuði og ég er í deep shit ef ég kems ekki á msn og svo framveigis.
Og þá ætla ég að spurja hvort ég geti komist einhvernveginn inn í tölvuna svo ég geti breytt mér í administrator aftur svo ég geti gert þessa hluti.
En það er líka eitt , ég get ekki rebootað, dritað á F8 og farið í safemode og loggað mig inn sem administrator því gaurinn setti password á það!
Ég næ ekki símasambandi í hann og læti.