það fer eftir því á hvaða stað þú ert í henni hvort hún sé fáranlega létt eða ekki…
og það er allavega hægt að reka krakka sem eru hér í vinnu… það var einn rekinn seinasta sumar afþví að hann gerði ekkert…
og stundum er hún létt og stundum ekki… það er ekki mjög létt að bera poka með blautu heyji í… það er svona frekar þreytandi að sópa til lengdar, sérstaklega þegar það hefur verið rigning eða er rigning… svo er bara svoo helvíti leiðinlegt að td smala, raka illa slegið gras, troða heyji í poka, týna rusl, moka mold og stinga upp gras…
Þetta er allavega ekkert léttara þannig séð en að vinna í fiskverkun eða í rækjuvinnslu. ;)
en það er aftur á móti gaman að fá ís í boði sveitafélagssins og tvöfalda pásu… fara í sund á launum og í boði sveitafélagssins, grilla á launum og í boði sveitafélagssins og þannig lagað :Þ