Þið munið öll eftir laginu rapp, skólarapp, er það ekki?
Ég heyrði það áðan, og í því er verið að tala niðrandi um Asíubúa. Ég hélt að fræðslumiðstöð eða eitthvað hefði gefið það út og mér finnst þetta ekki gott hjá henni. (Btw. ég er ekki asískur eða neitt þannig, finnst þetta bara óviðeiogandi frá einhverri svona stofnun, þetta er samt dálítið fyndið).
Textabrot:
Í afríku eru ljón,
og í Kína eru grjón.
Finnst ykkur þetta viðeigandi?
EDIT:
óviðeiogandi á að vera óviðeigandi.