Sæll kæri Harrier,
vissulega erum við öll jöfn fyrir Guði og ég er alls ekki að dæma einn eða neinn! Mundu Það!!!!
En tökum sem dæmi, ef þú ferð í ELKO eða jafnvel EXPERT og kaupir þér þvottavél og ferða með þvottavélina heim, tengir hana og svo allt í einu dettur þér í hug að þar sem þú átt eftir að steypa unirstöðurnr undir sólpallinn þinn úti í garð þá ákveður þú að hræra steypuna í þvottavélinni, hún er jú mjög lík steypuhrærivél sem sníst í hringi og þar sem þú átt þvottavélina þá máttu gera hvað sem er við hana, er það ekki?
En svo skemmist þvottavélin því að sementið eyðilagði alla þvottvélina. Þú ferð svo alveg brjálaður í ELKO og ætlar að skila þvottavélinni. Sölumaðurinn er mjög hissa að þvottavélin væri strax ónýt og spyr hvað hafi gerst?
Þú segir að þú hafir nú blandað og hrært steypu í þvottavélinni og hún bara skemmdist!
Þá segir sölumaðurinn, nei nei! Lastu virkilega ekki leiðbeiningarbæklinginn sem fylgdi þvottavélinni?
Þú savra nei, ég geri bara það sem mér sínist með hana!
Þá segir sölumaðurinn: Ef þú hefði nú lesið leiðbeiningarbæklingin þá stendur að þetta sé bara þvottavél og ekki meigi nota hana í neitt annað, hvað þá til að hræra steypu! Þó svo að þú eigir vélinna!
Saman er að gerast hér í dag kæri Harrier, fleiri og fleiri segja, en ég vissi ekki að þetta var bannað, að halda framhjá, stela, ljúga, kynvilla ofl.
En eins og sölumaðurinn sagði, ef þú lest ekki leiðbeiningarbæklinginn þá færuð ekki endurgreitt!
Sama er með lífið okkar, jörðina hvernig við eigum að ganga um hana og koma fram við aðra.
Biblían er okkar leiðbeingiarbæklingur fyrir lífið. Lesum hann!
kv,
Lecte