Ekki nógu nákvæmt:
stofn sagnorða finnst í nafnætti, en þó er -a endingin tekin frá. Einnig, ef j er næstaftasti stafurinn er það einnig tekið burt.
dæmi: að taka - stofn: tak
að leigja - stofn: leig
Einnig gremst mér þegar fólk notar svona “hún er” orðalag. Segðu bara: “stofn lýsingarorða finnst í kvk.et.”.