Orðið hagfræði (e. economics) er komið úr forn grísku máli og merkir búrekstir eða rekstur heimilis. Í búrekstri eða í heimilishaldi þarf að taka margar og oft flóknar ákvarðanir um hvað eigi að framleiða, hve mikið og hvernig skipta skuli vinnunni við framleiðsluna á milli heimilismanna. Einnig þarf að ákveða hve mikið hver og einn heimilismaður ber úr býtum fyrir vinnu sína og hve mikið þeir eiga að fá sem ekki geta lagt sitt af mörku, við vinnuna.
Hagfræði: fæst við að benda á leiðir og undirbúa ákvarðanir um hvernig fá má sem mesta framleiðslu vöru og þjónustu út úr takmörkuðum farmleiðsluauðlindum.
- Allt tekið úr ‘Þjóðhagfræði 103’, skrifuð af Ingu Jónu Jónsdóttur, og gefin út af Offsetfjölritun hf. Reykjavók 2001