Ég held þú þurfir að vera norskur ríkisborgari.
Vinur minn er norskur. Hann var í hernum, og fór meðal annars til Kosovo og barðist þar. Norska varnamálaráðuneytið (eða whatever it was) ákvað að sprengja upp dalinn sem flokkurinn hans var í. Það var náttúrulega fáránleg ákvörðun, það særðust margir norðmenn þar.
Herinn er þekktur fyrir lélegt öryggi.
Samt sem áður höfum ég og kærastinn minn verið að pæla í að fara þangað seinna. Ég held að það sé ekki erfitt fyrir Íslendinga að verða norskir ríkisborgarar, ætti ekki að vera mikið mál.
Stelpa sem ég þekki í Kongens garde, í Musikktropp. Ég hef samt ekkert heyrt í henni síðan hún byrjaði þar, í Október :(
En ertu alveg viss um að herinn bjóði upp á verkfræðinám?
…