ég held þú sért að misskilja orðið hommi.
Að vera hommi þýðir að vera samkynhneigður en það er notað fyrir stráka. (alveg eins og lessa er líka orð fyrir samkynhneigða, en það er notað fyrir stelpur.) Og ég er hvorki samkynhneigð né strákur, svo ég er ekki hommi.
Allt sagt með hálfri virðingu.