þú getur hvergi tekið marktæka könnun sem kemur til með að segja þér hvað þú viljir læra..
en hjá námsráðgjafa geturu tekið svokallaða ,,áhugasviðs-könnun" gegn vægu gjaldi,
þegar ég var í 10. bekk gátum við pantað svona könnun, borguðum 1000 kr. og námsráðgjafinn las úr henni fyrir okkur.
þessi könnun segir þér á engann hátt hvað þú átt eftir að læra i framhaldsskóla eða háskóla..
en þú gerir þér kannski skýrari grein fyrir því hvað þér finnst gaman að, og kannski hjálpar þér að velja brautir og áfanga í framhaldsskóla.
ég t.d. skoraði hæst í læknis og hjúkrunarfræði og svo bókmenntum og listum :)
ég er ekki að læra neitt tengt því..
Ekkert sem ég skrifa er í samhengi ?