Nr. 1: A-Evrópuþjóðirnar eru miklu fleiri en V-Evrópuþjóðirnar.
Nr. 2: Ekki segja mér að þetta hafi allt verið eitthvað nágrannapot. Þú hlýtur að hafa séð að það voru alltaf ákveðin lög sem fengu flest stig, eins og Grikkland, Rúmenía og Malta.
Nr. 3: Þetta var með sanngjarnari úrslitum sem ég man eftir í Eurovision. Glysrokk er ekki fyrir alla (þó vil ég benda á það að Noregur fékk stig frá nærri því öllum löndum, þótt þau væru fá), sættið ykkur við það. Persónulega elska ég glysrokk út af lífinu, en ég get skilið ef aðrir gera það ekki.