þetta reykjavikrocks er að gera stór mistök með að leyfa fólki ekki að kaupa miða á A-svæði ef það er bara að kaupa stakt kvöld! þetta er bara útí hött!
þannig ef manni langar að horfa á queens of the stone age á A-svæði þá þarf mar að kaupa miða á 10 þúsund kall(semsagt borga fyrir duran duran kvöldið líka)
algjör hneysa!!!
ætli það verði bara ekki nokkuð fámennt á A-svæði duran duran? þar sem mörgum langar að vera sem næst sviðinu á ff og qotsa en munu nottla ekkert nenna mæta á dd kvöldið.
hvernig dettur aðstandendum hátíðarinnar að hafa svona ólíkar hljómsveitir sitthvor kvöldin og halda að fólki langi að fara á bæði kvöldin!?
flestir af þessum gömlu poppurum sem fíla duran duran eiga alls ekki eftir að láta sjá sig á “gargtónleikunum” hjá qotsa og öfugt
ég er bara ekki alveg að botna þetta rugl!