Var að formata laptop fyrir félaga minn og er með hann hérna hjá mér og nú er ég búinn að formata og ekkert að því en þegar ég starta tölvunni þá fyllir ekki sjálf myndin út í skjáinn á henni. Er bara svona lítill gluggi í miðjum skjánum. Hvernig laga ég þetta.
Væri mjög fínt ef þeir sem vita myndu svara strax því ég er að vesenast í þessu núna og ætla að vera búinn að koma tölvunni til hanns aftur sem fyrst. Hvað þarf maður að gera til þess að myndin fylli út í skjáinn.
Skellti á hana Windows 2000…
Cinemeccanica