neinei ég er ekki að forðast neitt ér a huga ;o)
ég hef ekkert að forðast… jú annars leiðinglegar námsgreinar sem ég verð að læra til að ná stúdentsprófi ;o)
ég á mer Real Life: Unnusti, helling af vinum (serstaklega eftir að ég hætti að umgangast þá sem mér þótti leiðinlegir eða svikulir) og vinkonur og fjölskyldu ;o) svo á ég áhugamál sem eru bækur, bíómyndir, roleplay, hanga með vinum, tölvan (þ.e. vinna á hana ekki leikir) og netið… þar með er hugi.is hluti af mínu annars viðamikla lífi, og það fer oft í taugarnar á mér hve sumir eru miklir hálfvitar að skemma það fyrir mér og öðrum.
ég hef ekkert a móti Engel eða þér, mér finnst bara að stundum megi sína aðeins meir þroska. ég HATA irkið afþví að ég kem þangað og eina sem hefur samband eru perrar og hálfvitar (ég veit að það er eitt og eitt blóm inná milli en hinir eru OF yfirgnæfanlega leiðinlegir að maður fær engan frið). Hugi.is á að vera vetvangur þar sem ALVÖRU fólk er að skiptast á skoðunum sínum… ef þú ert þannig manneskja að þú segir ,,stöktu fam af kletti" við einhvern sem kemur til þín og segjist vera haldinn sjálfseiðingar kvöt þá vorkenni ég þér, en þannig manneskjur virðast sumir vera. (veit ekki hvort það ert þú eða einhver annar ákveðinn… man bara eftir að hafa lesið svona og önnur svipuð svor).
Með því að banna einstaklinga sem haga ser hálfvitalega er verið að leifa hinum sem kunna að haga ser meira rúm. vonandi lærir sá sem var bannaður af reynslunni og þroskast, þá getur hann komið aftur.
ég verð að fara að sinna erindi svo ég get ekki skrifað meira núna EN taktu þetta til þín og reyndu að þroskast…
Ja netið er smá kvíldarstaður frá sumum vandamálum og her getur maður látið eins og maður vill EN það má ekki misnota þetta, maður á að taka tillit til annarra þvi það sem maður segir hefur áhrif á aðra, hvort sem er á netinu eða í því sem þú kallar Real Life
aðgát skal höfð í nærveru sálar
iceQueen