Almennt séð held ég að húmor sé oft misskilinn, enda húmor manna oft ólíkir, en maður verður samt að sjá muninn milli húmors og alvöru mála. Og þetta á við um ykkur öll, málið er að við lifum í mjög fjölbreytum tímum, og sum okkar lifum mörgum lífum, t.d. einsog ég, ég á mér 2 líf, real life-líf og irk-líf, og ég er mjög lítið fyrir að blanda þessu saman enda er mjög stórt bill þarna á milli sem sumir virðast ekki taka eftir, einsog t.d. með Huga.is, sumir virðast haldan að hann sé heilagur sannleikurinn og allt sem komi fram á honum sé satt og rétt, og þá er veruleikaskynið hjá sumu fólki orðið mjög lítið. Því segji ég enn og AFTUR, “Vér mótmælum allir!” banninu á Engel!! ;)