Googlewhack.com tekur googlewökkin bara gild ef þau:
…innihalda aðeins tvö orð
…eru rétt stafsett
…eru á ensku
…eru “clickable”, þ.e.a.s. ef orðin eru í orðabókinni vísar google á skilgreiningu orðanna með því að gera hlekk yfir á þau þar sem fjöldi niðurstaða fyrir hvert orð er merktur. Sem sagt, ef orðin eru blá og undirstrikuð, þ.a. þú getir klikkað á þau og fengið skilgreininguna, þá eru þau gild. Annars ekki.
Svona einfalt er þetta.
Orðin verða vera tvö, á góðri ensku og blá.