Ein mest notuðu rökin hjá þeim sem kaupa PS2 t.d. til að horfa á DVD, er hversu flott hún er, flottari en X-Box og GameCube. (Sem mér finnst reyndar ekki)

Núna verða Sony menn teknir all illilega þar sem þeir gefa út feitt silvurlitað flykki sem lýtur út fyrir að vera stærra en gamla X-Box tölvan!

PlayStation3 - Mynd


Á meðan eru komnar myndir af án efa allra flottustu next-generation leikjatölvuni, Nintendo Revolution sem verður alls ekki slakari í reiknigetu og álíka en PS3.

Nintendo Revolution - Myndir - Ekki láta auglýsingarnar (ef það eru einhverjar) stoppa ykkur, linkur fyrir ofan sem opnar þetta.


Mér finnst meira að segja X-Box 360 tölvan margfalt flottari en PS3!

X-Box 360 - Mynd


Bara að skjóta svo einni mynd af nýju GameBoy

GameBoy Advanced Micro - Mynd

Ég setti þetta bæði á Leikjatölvur og hér, einungis til að vekja athygli á þessu þar sem Sony veldið virðist ættla að tapa amk. einum af fáu kostum PS2 með nýju vélinni.