Í Morgunblaðinu í dag sá ég mynd af Eimskipahósinnu þar sem það var búið að setja kringlótt merkji sem á stóð 1919 yfir gamla góða eimskipahakakrossin! Mér fannst nóg komið þegar ég sá að það var búið að mála hann hvítan en þetta er fáránlegt. Ég verð bara reiður. Ef þeir sem keiptu þetta hús gata ekki treyst sér til að reka hótel í húsi sem á er hakakross (þess má gata að armarnir snúa í öfuga átt við nasistakrossin og eru styttri) eiga þeir ekkert að vera að kaupa það.
Annars hélt ég að þetta hús væri friðað og þar með væri þetta bannað.
Ég vildi bara koma því að í leiðinni að mér fanst vera rankt hjá Eimskipafélaginnu að skipta um merkji. Ef ég man rétt þýðir þetta merkji heppni og er eingin uppfining nasista, þetta merkji var mikið notað af víkingum sem kölluðu þetta sólkross, ég hef líka heyrt að þetta sé til í Kína og hjá Indjánum. Þetta er/táknar að sjálfsögðu eitthvað sem sníst.
En allavega mótmæli ég þessu og er hneikslaður!

Kveðja
Jón