mín uppáhalds hrillingsmynd er capin fever, hún er rosalega góð, svo er myndir eins og The Texas Chainsaw Massacre, gamla og nýja, báðar fínar.
The cube er góð, samt kanski ekki beint hrillings mynd, en þá er ég að meina cube eitt ekki hinar, þær eru lélegar.
The dentist 1 - 2 er mjög góðar,
scream er nú ágætis afþreiging.
The Shining, stanley kubrick útgáfan er rosalega góð.
Salli (saw) er mjög góð, mæli með henni
A Nightmare On Elm Street myndinar eru náturlega bara snild, sérstaklega nr 1 og 7
Evil dead myndinar eru ótrúlega góðar, mæli samt með nr 2, fynnst hún best.
Hellraiser 1,2 og 3 eru mjög blóðugar og góðar, hinar eru frekar slappar.
Ég er öruglega að gleima fullt af myndum, en þetta eru svona myndir sem ég mæli eindregið með…:)