ég líka missi af qotsa,megadeth, velvet en !!! ég verð á hrórskeldu í staðinn og sé black sabbath, foo fighters aftur, audioslave og margar margar aðra
af hverju segirðu það? hefðurðu séð þessa tónleika auglýsta einhversstaðar?
það eru margir að tala um að þeir verði ekki af því að það tekur svo mikinn tíma að gera velvet revolver tónleikana tilbúna. svo eru foo fighters ekki ennþá búnir að setja þetta inn í tourdates hjá sér.. og það er svoldið langt síðan það var farið að tala um þetta.
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”
tjahhhhhhhhhhh… ef þú tekur þér tíma félagi og skoðar fréttablaðið í dag sérðu heilsíðuauglýsingu þess efnis að þessi tónleikar qotsa og ff séu 4. júlí næstkomandi og miðasalan byrji 21. júní. Einnig var sýnt frá blaðamannafundi um þetta sem var í vikunni og tekið viðtal við tónleikhaldara í sjónvarpsfréttunum hjá rúv.
auglýsingin er á blaðsíðu 43 er þú nennir ekki að leita.
missir ekki af neinu. yfirleitt eru svona tónleikar lítið annað en peningaplokk, maður stendur í einhverjum troðningi og sér ekki neitt, svitastokkinn og andstuttur, meðan bandið juðar út lögunnum sínum, yfirleitt ekki sjón að sjá gömul bönd og nýrri bönd oftast með einhverjar lélegar ‘live’ útfærslur af lögum sem maður er búinn að heyra í fullkomnum upptökugæðum af diski…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..