hvað ef t.d. vinur manns fer í tölvuna sína og á huga meðan maður er á klósettinu? þá getur hann gert hvað sem er og síðan kemur maður aftur og þá er komið eitthvað svona. Líka ef vinur manns hefur séð passwordið manns á huga, þá getur hann alveg loggað sig inn.
Hei ef það væri Breyta takki þá gæti hann skrifað að vinur sinn hefði verið að bulla bara.
Hei datt í hug að hafa á Breyta takkanum að það koma sona automatic timestamps eða álíka, þannig að það stendur hvenær korknum var breytt og þá er ekki hægt að taka til baka orð sín og neitað því sem maður sagði.
Meiningin er að það liti sona út:
Ég er að bulla !
———————————————————————————————————
Breytt Þriðjudaginn 10 Maí klukkan 00:10:45
vinur minn gerði þetta, sorry