Ritunin var erfið en ég bullaði e-ð, tróð inní orðasamböndunum “hin margrómaða gósentíð”, “minn upplýsti hugur” og “þér hæstvirtu”. Háfleygni er snilld!
Hlustunin, he he…Bananar! Næstum allir í bekknum flissuðu innra með sér, m.a.s. kennarinn glotti!
En prófið var allt í lagi, ekki svo erfitt, en fornmálslesskinlingurinn var erfiður, t.d. “Af hverju drap Egill Bárð?” X.x Kræst…
En þá er bara að kvíða fyrir stærðfræði…