Ég man eftir ákveðinni vefsíðu sem bauð uppá einskonar ‘tímaferðalög’ um internetið, þ.e. maður gat skoðað e-a síðu eins og hún leit út fyrir mörgum árum, gat t.d. valið hugi.is og árið 2000, og þá gat maður skoðað hugi.is eins og hann var þá.
Málið er bara að ég er búinn að gleyma slóðinni að þessari sniðugu síðu. Veit einhver um hvað ég er að tala?
Hver er slóðin?