Hmm… hvernig væri þá að láta Blizzard sameinast annars vegar MMORPG og hins vegar Herkænskuleikjum, þar sem allir eða flestir Blizzard leikir geta nú heyrt undir þessa tvo flokka ef mér skjátlast ekki.
Jújú, en ég meina… flestir vinsælustu herkænskuleikirnir í dag eru Blizzard, C&C hefur ekkert verið að gera neitt rosalega sniðuga hluti, svo hvers vegna á Blizzard að fá sérmeðferð ef það eru þegar áhugamál sem allir Blizzardleikirnir geta ágætlega heyrt undir?
Mér sýnist nú líka C&C-/herkænskuleikjaáhugamálið vera búið að breytast í hálfgert svona 6-greinar-á-ári-áhugamál, svo það er greinilega alveg óþarfi að hafa þessi áhugamál aðskilin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..