þetta eru óstaðfestar sögusagnir og ef að dagbladet er eitthvað eins og dagblaðið (vísir) hérna þá tek ég ekki mark á því. enda þyrftu þjófarnir að vera heimskir framar öllum vonum til þess að gera það.
en það er frekar ólíklegt því að:
a) ránið sýndi merki um mikinn undirbúning og ráðsnilld,ekki ósvipað því sem sést bíómyndum believe it or not.
b)ef þessir þjófar eru snjallir er ekkert gáfulegra en að brenna fake málverk af ópinu og skilja öskuna eftir og láta fólk þar með halda að málverkið sé ónýtt.
svo vil bara benda á það að það væri afspyrnu heimskulegt að brenna málverk sem þú getir grætt milljónir á til að ,,losa sig við sönnurgögn''.
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.