ég var með sky one fyrir ekki allt of löngu síðan, við borguðum fyrir það og alles, og auglýsingarnar þar tóku svona 3 sinnum lengri tíma en nokkurntiman á stöð2, og t.d. fyrir einn simpsons
þátt komu svona tíu mín auglýsingar, svo komu svona 7 mín inni í miðjum þættinum, og svo þar til næsti þáttur byrjaði, voru bara auglýsinar og oft var hátt upp í 20 mín milli þátta. en samt er þetta ein af vinsælustu stöðvum í heiminum, með góða þætti og myndi ég allveg líða að horfa á allar þessar auglýsingar, sem segja mér sama og ekki neitt (þar sem verið er að auglýsa stöff úti í bretlandi)
en stöð2 er með lítið af auglýsingum miðað við stóru stöðvarnar úti í heimi, svo hættu að væla!!!!
Sky One er ekki áskriftastöð, Þú borgar fyrir kapalinn, eða móttakarann eftir því hvort þú ert með, en ekki beint fyrir Sky One, Sky Movies er hinsvegar áskriftastöð og þar eru auglýsingar eingöngu á milli bíómynda