auglýsingin fyrir fm957 er asnaleg, hún segir að heppin hlustandi geti unnið disk með Gwen Stefani, er maður virkilega heppin ef maður vinnur disk með henni.
Ég fattaði það alveg. En já, það er erfitt að greina kaldhæðni á netinu. Það þyrfti að vera svona sérstakur takki sem maður gæti ýtt á þegar maður væri að skrifa kaldhæðni og þá gætu allir séð það.
Ef þú á annað borð hlustar á FM þá myndi ég telja þig vera frekar heppinn hlustanda. Mér finnst hún nefnilega vera ein af skárri(betri) tónlistarmönnunum sem spiluð er á þessari stöð…
Jakkbarasta, venjulega eru lélegar söngkonur fallegar en neeei, ég skil enganvegin hvernig hún varð fræg með ömurlegri afbökun á hinu frábæra lagi If I were a rich man úr Fidler on the Roof.
By the way þá er ég mikið með því að stofna Pönkáhugamál og reyndar einnig Reggieáhugamál.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..