Ég er ekki alveg sammála því að loka blogginu en ég er sammála því að það er allt of mikið af fólki sem kemur þangað sem hefur eiginlega ekkert að segja. Ég sjálfur á ennþá metið þarna sem hefur bloggað þarna mest. Og ég er ekkert að bulla neitt þarna enda er bara að setja þarna inn sem mig langar að koma á framfæri.
En ef þetta fer svona í taugarnar í ykkur þá eigið þið bara að líta undan og láta okkur sem finnst gaman að blogga þarna i friði. En ég skal bjóða mig fram sem stjórnandi bloggsins fyrst að það er aðalvandamálið.
Til hvers í ósköpunum er til blogáhugamál ? Það er ekki eins og það sé hægt að skrifa einhverjar greinar um þetta. Ef menn sem hafa áhuga á þessu vilja tjá sig um þetta þá geta þeir gert það á blogsíðunni sinni. :/
Og bloggáhugamálið er vettvangur fólks sem vill lesa blogg annarra. Þú hefur kannski ekki tekið eftir því en það er yfirlitt yfir nýjustu hugabloggin þarna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..