Hugsaðu þér, hvað sem fólk vill trúa þá erum við bara kjötflykki með heila sem endurfæðast ekki frekar en dýr.
Sálin(hin svokallaða) og persónuleikinn eru allt staðsett í heilanum, persónuleikinn í ennisblaðinu og það sem kallað er sálin er hér og þar, enginn andi. Enginn verður draugur, þeir skapast af ofskynjunum, enginn endurfæðist því ef þetta væri bara samfélag af sálum sem hoppa í nýjan líkama við dauða hvers vegna er þá fólksfjölgun, til hvers að fæðast aftur ef ekkert er munað úr fyrra lífinu.
Það getur verið mjög gaman að geta trúað á svona hluti og það er það sem mannskepnan sækist eftir, falleg lausn á spurningunni, en málið er að þetta er allt uppspuni, ef þetta væri ekki uppspuni, hvernig ætti þá nokkur maður að vita af þessu?
Það er sannað að hvíta ljósið sem sést við dauðans dyr sé sköddun í sjóntaug.
Þegar lífinu líkur þá líkur því, lífið slokknar og þú ert andlaust lík, enginn andi. Síðan rottnarðu og hverfur að lokum fyrir fullt og allt.
Þeir sem munu pirrast við þessar skriftir mínar þeir sem trúa ofngreindum atriðum en hafa þó smá irritating sem fær þá til að hugsa hvað ef…