Ég var að skoða Fréttablaðið frá 20.apríl (gær) áðan og var á síðunni þar sem sumir af merkilegustu atburðunum sem gerst hafa þann daginn í gegnum tíðina eru taldir upp.


Rak ég augun í einn merkisatburð frá árinu 1740. Þar er sagt frá því að þann 20.apríl 1740 hafi systkinin Sunnefa og Jón verið dæmd til lífláts fyrir að eiga barn saman.

Það eina sem ég hef að segja um þetta er o joð…oj…ef ég má taka ssvo til orða…

Ég ritaði þennan þráð kannski fullformlega, ekki spyrja mig af hverju…